Fréttir og tilkynningar: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

Dagur íslenska táknmálsins

26. feb. 2016 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 6

Félag heyrnarlausra fagnaði 56 ára afmæli sínu og Degi íslenska táknmálsins. Fréttir vikunnar sýna smábrot frá deginum sem var haldinn hátíðlegur í Tjarnarbíói í samstarfi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Lesa meira
Hafdís Gísladóttir

19. feb. 2016 Fréttir vikunnar : Lögfræðismál - Þáttur 5

Félagið réði Hafdís Gísladóttur lögfræðing í fullt starf til að sinna málum sem varða hagsmuni félagsmanna í heild auk ýmissa mála er varða réttindi einstakra félagsmanna. Hún segir frá starfi sínu og einnig er rætt við Heiðdísi formann félagsins. 

Lesa meira

18. feb. 2016 Fréttir og tilkynningar : Nýja Döffblaðið komið út

Nýja Döffblaðið er komið út í tilefni Dags íslenska táknmálsins.  

Lesa meira
Unnur Pétursdóttir

5. feb. 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Unni Pétursdóttur - Þáttur 4

Í október á síðasta ári lenti Unnur Pétursdóttur í fyrsta sæti í matreiðslukeppni heyrnarlausra, Deaf Chef. Tekið var viðtal við hana þar sem spjallað var um keppnina starf hennar á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu. 

Lesa meira

3. feb. 2016 Fréttir og tilkynningar : Dagur íslenskra táknmálsins 2016

Takið daginn frá og kíkið í Tjarnarbíó í tilefni dags íslenskra táknmálsins. 

Lesa meira