Fréttir og tilkynningar: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

DNUR

29. apr. 2016 Fréttir vikunnar : DNR og DNUR á Íslandi - Þáttur 14

Fulltrúar frá Norðurlöndunum komu saman á Íslandi til að fara yfir skipulag Norðurlandaráðs heyrnarlausra (DNR) og fara yfir helstu áherslumál.

Lesa meira

29. apr. 2016 Fréttir og tilkynningar : Eurovision lagið í táknmálsútgáfu

Nú hefur verið gert myndband þar sem íslenska Eurovision lagið "Hear them calling" er komið í táknmálsútgáfu.

Lesa meira

29. apr. 2016 Fréttir og tilkynningar : Kolbrún Völkudóttir syngur í Eurovision

Kolbrún Völkudóttir mun syngja fyrir Íslandshönd og 6 annarra landa í Eurovision fyrir heyrnarlausa árið 2016.

Lesa meira
Hjördís Anna Haraldsdóttir og Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

22. apr. 2016 Fréttir vikunnar : Ráðstefnur út í heiminum - Þáttur 13

Fjallað er um alþjóðlegar ráðstefnur sem Heiðdís Dögg formaður og Hjördís Anna meðstjórandi Félags heyrnarlausra fóru á árið 2015. 

Lesa meira
112

15. apr. 2016 Fréttir vikunnar : 112 SMS - Þáttur 12

Fréttir vikunnar heimsóttu Neyðarlínuna í Skógarhlíð 14. Aðstoðarframkvæmdastjórinn kynnti fyrir okkur muninn á því að senda SMS til Neyðarlínunnar og að nota appið.

Lesa meira
Panama skjölin

8. apr. 2016 Fréttir vikunnar : Panama skjölin - Þáttur 11

Í Fréttum vikunnar er fjallað um Panama skjölin sem mikið hafa verið til umfjöllunar í samfélaginu og tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, við Wintris fyrirtækið.

Lesa meira
Daði Hreinsson

1. apr. 2016 Fréttir vikunnar : Aprílsgabb - Þáttur 10

Fréttapistill vikunnar var aprílsgabb til að hrekkja félagsmenn.

Lesa meira