Fréttir og tilkynningar: júní 2016

Fyrirsagnalisti

Sigríður Vala Jóhannsdóttir og Bernharð Guðmundsson

24. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Um aðalfund EUD - Þáttur 22

Rætt var við tvo meðstjórendur frá Félagi heyrnarlausra um aðalfund Evrópubandalags heyrnarlausra sem þeir fóru á.

Lesa meira

23. jún. 2016 Fréttir og tilkynningar : Fréttatilkynning vegna framboðsfundar til forsetakosninganna á RÚV

Framboðsumræðuþátturinn í beinni útsendingu á RÚV föstudagskvöldið 24. Júní næstkomandi þar sem allir frambjóðendur til forsetakosninganna koma fram verður táknmálstúlkaður...

Lesa meira
Andri Snær Magnason

16. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Andri Snær - Þáttur 21

Andri Snær Magnason sem er í framboði til forseta Íslands kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra á föstudaginn var til að kynna framboð sitt fyrir félagsmönnum. 

Lesa meira

14. jún. 2016 Fréttir og tilkynningar : Starfsmanni Félags heyrnarlausra sagt upp

Félag heyrnarlausra hefur sagt markaðs- og fjáröflunarstjóra félagsins upp og hefur uppsögnin þegar tekið gildi. Innanhúsrannsókn, sem lögmaður Félags heyrnarlausra stýrði, hefur leitt í ljós alvarlegan trúnaðarbrest við félagið sem kallaði á....

Lesa meira

10. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Gamlar og góða minningar - Þáttur 20

Fréttir vikunnar sýna áratuga gömul brot úr myndböndum úr geymslu Heyrnleysingjaskólans. Sum þeirra voru tekin upp árin 1987 og 1996.

Lesa meira

10. jún. 2016 Fréttir og tilkynningar : Tilkynning um viðveru starfsmanna næstu vikur og sumarlokun

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður opin til og með 30. júní. Félagið opnar aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 2. ágúst. 

Lesa meira

7. jún. 2016 Fréttir og tilkynningar : Innanhúsrannsókn hjá Félagi heyrnarlausra

Stjórn Félags heyrnarlausra hefur falið lögmanni sínum að hafa umsjá með innanhúsrannsókn með það að markmiði að upplýsa hvernig staðið er að sölumálum í tengslum við happdrætti félagsins.

Lesa meira

2. jún. 2016 Fréttir og tilkynningar : Stuttmyndir frá Kvikmyndaskóla Íslands

Leszek er nemandi við Kvikmyndaskóla Íslands og stundar nám í skapandi tækni, þar sem hann lærir kvikmyndatöku, klippingu og myndbreyting án hljóðs því hann er heyrnarlaus.

Lesa meira