Fréttir og tilkynningar: september 2016

Fyrirsagnalisti

Dagur Döff 2016

30. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2016 - Þáttur 30

Sýnt er myndbrot úr Degi Döff sem Félag heyrnarlausrsa skipulagði í tilefni alþjóðabaráttuviku heyrnarlausra í lok september.

Lesa meira
Helga Stevens

29. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Yfir 800 þátttakendur tóku þátt í Evrópuþinginu

Þingmaður í Evrópuþinginu ráðstefnu með yfirskriftinni „fjöltyngi og jafnrétti í ESB: hlutverk táknmála“ í Brussel 28. september 2016 og farið var yfir viðurkenningu táknmáls og táknmálsnotenda í Evrópu og fleira.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn Kristjánsson

23. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Doktorsvörn í líffræði - Þáttur 29

Tekið var viðtal við Dr. Þórður Örn Kristjánsson um doktorsrannsóknina sína sem hann varði í Öskju í Háskóla Íslands.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn Kristjánsson

22. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Fyrstur heyrnarlausra með doktorspróf á Íslandi

Dr. Þórður Örn Kristjánsson er fyrstur heyrnarlausra á Íslandi til þess að ljúka doktorsprófi í líffræði frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

Lesa meira
Fólk fagnar á Alþinginu

21. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Fullgiltu loksins samning frá 2007

Alþingi hefur samþykkt að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 

Lesa meira

19. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrættissalan er hafin

Nú hefur Félag heyrnarlausra hafið hausthappdrættissölu sína með mörgum spennandi og áhugaverðum vinningum frá Heimsferðum og Ormsson/Samsungsetrinu.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

16. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Alþjóðavika heyrnarlausra - Þáttur 28

Nú fer Alþjóðavika heyrnarlausra að hefjast dagana 19 til 25. september og farið er yfir lykilatriði baráttunnar og dagskrá fyrir Dag Döff sem félagið skipuleggur.

Lesa meira
Merki ÖBÍ

14. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Ítrekun frá kjörnefnd ÖBÍ

Hefur þú áhuga á því að starfa í stjórn eða málefnahópum Öryrkjabandalags Íslands?

Lesa meira
Döffblaðið Febrúar 2016

9. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar : Nýja Döffblaðið komið út

Nýja Döffblaðið er komið út í tilefni Dags heyrnarlausra. Þetta sinn verður blaðið aðeins gefið út á rafrænu formi og hægt er að skoða það á Netið. Gríptu eintak og lestu blaðið í rólegheitum. 

Lesa meira
Fyrir framan Hlíðaskóla

2. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Innlit á Hlíðaskóla - Þáttur 27

Rætt er við Hjördís Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra Hlíðaskóla um aðlögun heyrandi og heyrnarlausra barna og hvernig táknmálsumhverfið tryggir að nemendur fái góðan aðgang að móðurmáli sínu.

Lesa meira