Fréttir og tilkynningar: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

24. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunar- og Styrktarsjóðnum Döff og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands

22. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 40

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði ásamt öðrum stofnunum og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira
Daði Hreinsson framkvæmdastjóri

22. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Vorhappdrættissalan er hafin

Daði Hreinsson framkvæmdastjóri hjá Félagi heyrnarlausra tilkynnir að vorhappdrættissalan 2017 er hafin og gefur hér upplýsingar um söluna.

Lesa meira

17. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Við þökkum fyrir dag íslenska táknmálsins

Félag heyrnarlausra þakkar fyrir dag íslenska táknmálsins sem haldin var í fimmta sinn síðast liðinn laugardag og þakkar samstarfsaðilinum fyrir sitt framlag.

Lesa meira
Merki ÖBÍ

17. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Öryrkjabandalag Íslands veitir nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins styrk til þáttöku í hinum árlega sumarskóla í Galway sem er á vesturströnd Írlands.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn í forsíðunni

13. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýja Döffblaðið

Félag heyrnarlausra gefur út nýtt Döffblað í febrúar í tilefni dags íslenska táknmálsins með fjölbreytilegum málefnum.

Lesa meira
Sigríður Vala Jóhannsdóttir

8. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (4/4) - Þáttur 39

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Sigríður Vala segir frá sjálfsáliti og framkvæmd til samfélagsins.

Lesa meira
Nathaniel Muncie

3. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (3/4) - Þáttur 38

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Nathaniel segir frá orsök útrýmingarinnar.

Lesa meira
Árný Guðmundsdóttir

2. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (2/4) - Þáttur 37

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og hvaða aðgerða þarf að grípa til eða á málið að sökkva í sæ. Árný segir frá mikilvægi þess að eiga sögur frá heyrnarlausum.

Lesa meira
Kristín Lena Þorvaldsdóttir

2. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (1/4) - Þáttur 36

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Kría segir frá staðreyndum útrýmingarhættunnar.

Lesa meira