• Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

Atvinna í boði

9. jan. 2017 Fréttir og tilkynningar

Atvinna í boði

Félag heyrnarlausra óskar eftir starfsmanni í 25-35% stöðugildi sem frístundafulltrúi fyrir döff 55+ hópinn í Gerðubergi. Unnið er 2 daga í viku og 4 tíma hvorn dag auk mögulegra aukadaga í kaffihúsaferðir eða á söfn. Viðkomandi vinnur náið með stjórnanda Gerðubergs og okkar í Félagi heyrnarlausra. Umsækjandi þarf að búa yfir jákvæðni og umburðalyndi, vera hugmyndaríkur og sveigjanlegur.

Umsóknir berist til laila@deaf.is eða dadi@deaf.is . Einnig er hægt að leita til félagsins til að fá meiri upplýsingar um starfið.