• Gunnar Snær Jónsson

Atvinna í boði

4. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar

Atvinna í boði

Félag heyrnarlausra óskar eftir starfsmanni í tímabundið starf við ræstingu hjá Félagi heyrnarlausra. Starfið reiknast sem 34% starfshlutfall eða 10 tímar í viku, þrjá daga í senn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar eða 1. mars næstkomandi og þrjá mánuði fram. Áhugasamir sendi umsókn eða fyrirspurnir til Daða Hreinssonar framkvæmdastjóra í dadi@deaf.is fyrir 15. Janúar 2018.