• Dagur ÍTM

Dagur ÍTM

20. des. 2018 Fréttir og tilkynningar

Video Dagur íslenska táknmálsins verður mánudaginn 11.febrúar 2019. Í því tilefni er málnefndin að skipuleggja málstofu í Háskóla Ísland þar sem rætt verður í íslenska táknmálið í fortíð, nútíð og framtíð. Við leitum því til ykkar ef þið lumið á góðri hugmynd, efni eða annað sem væri gaman að sýna, í mesta lagi 2-3 mínútur á myndtækiformi.  Velkomið að senda efni til Heiðdísar á netfangið heiddis@deaf.is síðasta lagi 10.janúar 2019.