• Döff Gerðuberg

Döff Gerðuberg

20. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar

video Starfsemi Döff Gerðubergs var vakið upp í ársbyrjun eftir smá dvalartíma,
Guðbjörn eða Bubbi eins og hann er alltaf kallaður hefur haldið utan um Döff Gerðuberg. Allir Döff ungir sem aldnir eru alltaf velkomnir i Gerðuberg á miðvikudögum, þau sem vilja kaupa hádegismat mæta kl.11.30 og kl.13.30-15 er kaffi og spjall þar sem fólk getur spjallað um allt milli himins og jarðar, rifjað upp gömlu góðu dagana. Þessi starfsemi er ekki eingöngu fyrir aldraða þó þau sæki þessi þjónustu mest, allir eru ávallt velkomnir ef óskað er eftir góðu félagsskapi.