• Telegram

Einföld og hraðvirk skilaboð á appi

24. nóv. 2017 Fréttir og tilkynningar

Táknmálsviðmót

Félag heyrnarlausra hefur tekið í notkun nýttn einfalt og hraðvirkt app sem kemur til móts við félagsmenn með auknu og opnara aðgengi umtilkynningar, fréttir, viðburði og margt fleira í gegnum Telegram app beint í snjallsíma. Í appinu verður hægt að senda texta, myndir, myndbönd, vefsíður og margt sem er óaðgengilegt með SMS kerfinu.  

Til að fylgjast með, þarftu að ná í appið hjá App Store eða Play Store og skrá þig inn með því að fylla inn símanúmer og nafn þitt og þegar þú er orðin skráður, skrifar þú Félag heyrnarlausra í leit. Ekki missa af neinu.