• Gunnar Snær Jónsson tekur á móti styrkinum Góða hirðsins
    Gunnar Snær Jónsson fyrir hönd félagsins tekur á móti styrkinum frá Góði hirðinum

Félag heyrnarlausra hlýtur styrk frá Góða hirðinum

21. des. 2016 Fréttir og tilkynningar

Félag heyrnarlausra hlýtur styrk frá Góða hirðinum

Sorpa og Góði hirðurinn veita styrk úr úthlutunarsjóði Góða hirðisins einu sinni til tvisvar á ári til líknar- og félagasamtaka og styrkurinn nýtist fólki til sjáfshjálpar, svo sem menntunar, endurhæfingar og sjálfsbjargar. 

Félag heyrnarlausra hefur sótt um styrk árlega og hlaut að þessu sinni styrk að upphæði 800.000 kr vegna upptökuvers og Gunnar Snær Jónsson fulltrúi fyrir hönd félagsins tók á móti styrknum frá þeim og sagði frá að markmiðið félagsins með nýtingu á styrknum er að setja upp á upptökustúdió í félaginu. Félagið leggur áherslu fram að bæta táknmálsviðmót á heimasíðu þar sem táknmál á sér ekki ritmál heldur sjónræni þátturinnmikilvægur heyrnarlausum. Gert verður  fræðsluefni um geðheilbrigðismál, betri gæði Frétta vikunnar og einnig annað upplýsingatengt efni í heimasíðu félagsins. 

Félagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn.