ÍFH 40 ára

26. mar. 2019 Fréttir og tilkynningar

ÍFH var stofnað 3.apríl 1979 og í því tilefni verður spilað póker og pílukast fyrir þau sem vilja laugardaginn 6.apríl. Húsið opnar kl. 14 og byrjar spilið og pílukastið kl.15 og því lýkur klukkan 18. Boðið verður uppá afmælisköku og myndir af augnablikum ÍFH verður sýnt á skjá. Ef þú átt myndir af ÍFH og vilt deila því máttu endilega senda þær á leszek@deaf.is með nafninu ÍFH 40 ára. 

Bjórkvöld ÍFH hefst kl.20, myndirnar fá áfram að vera á skjánum til að njóta. Njótum þess að rifja upp góðar stundir með ÍFH.