Íslensku- og táknmálskennsla fyrir nýbúa

24. jan. 2019 Fréttir og tilkynningar

video Íslensku- og táknmálskennsla fyrir nýbúa.

Boðið er upp á ókeypis íslensku og táknmálsnámskeið fyrir döff nýbúa á mánudögum í Félagi heyrnarlausra. Námskeiðið er á mánudögum klukkan 20.00 - 21.20 í Félag heyrnarlausra Þverholti 14. Áhugasamir geta skráð sig hjá Júlíu Guðný Hreinsdóttir sem er kennari í email julia@shh.is Námskeiðið hefst 4. febrúar og stendur til loka apríl.

Kennslan verður:

4,11,18,25 febrúar,

4,11,18,25 mars,

1,8,15,29 apríl