• Jólalokun hjá Félagi heyrnarlausra

Jólalokun hjá Félagi heyrnarlausra

20. des. 2018 Fréttir og tilkynningar

Video Félag heyrnarlausra óskar öllum gleðilegra jóla og nýárs. Síðasti opnunardagur á skrifstofu félagsins verður föstudaginn 21.desember og opnar aftur miðvikudaginn 2.janúar 2019.