Leitað er eftir nýjum framkvæmdastjóra

8. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar

Discovering Deaf Worlds (DDW) leitar að nýjum framkvæmdastjóra sem getur hafið störf strax. Framkvæmdastjóri DDW er sá sem tekur að sér öll verkefni sem snúa að framtíðarplönum, stefnumótum, verkefnum sem koma upp sem og fjárhagsáætlunum.

Ítarlegar upplýsingar og umsókn um starfið má sjá hér: http://www.discoveringdeafworlds.org/jobs