• Mislingar á Íslandi

Mislingar á Íslandi

8. mar. 2019 Fréttir og tilkynningar

 

Video Mislingar á Íslandi getur verið alvarlegt ef ekki er gætt varúðar, sóttvarnarlæknir hefur í samvinnu við heilsugæsluna, Landspítalann, Læknavaktina og fleiri aðila sett saman sóttvarnarráðstöfun sem miða að því að hindra frekari dreifungu mislingar. Við hvetjum félagsmenn að horfa á myndbandið til að fræðast betur um mislinga á Íslandi. Hér eru heimasíður þar sem hægt er að skoða betur um mislingana á Íslandi www.heilsuvera.is og www.hg.is.