Myndsímaþjónusta fyrir döff

27. okt. 2016 Fréttir og tilkynningar

Myndsímaþjónusta
Félag heyrnarlausra býður upp á myndsímaþjónustu fyrir félagsmenn sem og aðra döff ef það er eitthvað sem þeir óska eftir t.d. aðstoð, beiðni eða aðrar upplýsingar.

Hægt er að hringja í gegnum Skype eða FaceTime á vinnutíma skrifstofunnar frá 9 til 16 á virkum dögum. Netfangið er deaf@deaf.is