• Döffblaðið Febrúar 2016

Nýja Döffblaðið komið út

9. sep. 2016 Fréttir og tilkynningar

Nýja Döffblaðið er komið út í tilefni Dags heyrnarlausra sem verður haldin síðustu helgi, 23-24. september 2016. Þetta sinn verður blaðið aðeins gefið út á rafrænu formi og hægt er að skoða það á Netið og öllum er velkomið að lesa.

Blaðið inniheldur fullt af efnum um íslenskt táknmál, viðtöl við fólk og greinar eins og:

Leiðtoginn sem fékk tækifæri til að breyta um heiminum
Nyle DiMarco vakti athygli þegar hann sigraði í raunveruleika- þættinum America's Next Top Model. Hann segir frá sigrinum og hvernig hann hefur nýtt hann til að breyta heiminum og viðhor heyrandi gagnvart heyrnarlausu. 

Ljósmyndarinn í týnda landinu
Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Adam Skrzeszewski hefur búið hér á landi í 10 ár. Hann notar náttúru- na til að slaka á og dreifa huga- num. Í viðtalinu segir hann frá því hvernig áhugi hans á ljósmyndun hófst og hvert hann ætlaði að fara áður en hann endaði á Íslandi. 

Hættum aldrei í baráttunni 
Formaður félagsins talar um samfélagsábyrgð í baráttunni við að sækja réttindi sín. Baráttu sem aldrei lýkur. 

Það eru fleiri efni í efnisyfirlitinu að lesa. Gríptu Döffblaðið og lestu blaðið í rólegheitum.

Félag heyrnarlausra býður upp á kaffi og vöfflur kl. 14:00 til 16:00 í dag.