• Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

Nýr starfsmaður

8. des. 2017 Fréttir og tilkynningar

Táknmálsviðmót

Það er okkur hjá Félagi heyrnarlausra ánægja að bjóða Guðbjörn Sigurgeirsson (Bubba) velkominn til starfa. Þetta er samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar og Félags heyrnarlausra, Bubbi mun halda utan um starf aldraða í Gerðubergi ásamt liðveislu þeirra sem þess þurfa. Hann mun hefja störf á nýju ári.