• Nýtt hjá RÚV

Nýtt hjá RÚV

19. des. 2018 Fréttir og tilkynningar

Video Okkur bárust tíðindi frá RÚV að frá með 18.desember er hægt að nálgast allt íslenskt efni sem hefur verið for-textað með íslenskum texta á vef RÚV. Smella þarf í skjátextan neðst í hægra horni á myndinni, sjá mynd. Næsta og síðasta skrefið hjá RÚV er að texta efni sem sent er beint út með sama hætti. Við hjá Félagi heyrnarlausra óskum landsmönnum og RÚV til hamingju með þennan áfanga.