Ráðstefna fyrir ungt fólk, EYE

25. maí 2016

EYE, the European Youth Event

Í síðustu helgi hélt evrópska Alþingið í Strassborg á Frakklandi ráðstefnu fyrir ungt fólk að nafni EYE, the European Youth Event. 

Þið hafið tækifæri til að segja okkur frá hvernig Evrópu þið viljið hafa

Á ráðstefnunni var lögð áhersla á að fulltrúar komi með hugmyndir og sýni fram á úrræði viðvandamálum í Evrópu sem ungt fólk glímir daglega við. Þúsundir ungra Evrópubúa mættu áviðburðinn og fóru upp að Alþingishúsinu til að láta röddina sína heyrast um sýn sína umEvrópu í framtíðinni. Á viðburðinum deildi unga fólkið sín á milli hugmyndum og sjónarhornum á þessu þema og tillögur að lausnum við hinum ýmsu vandamálum sem þau sjá varðandi framtíðina. Á sama tíma kynntu þau hugmyndir og verk sín fyrir Evrópupólitíkinni og fagfólki í þessum málaflokki.

Margt fólk hefur lagt mikla áhereslu á að klára háskólanám en fær hvergi vinnu. Það hræðir mig mikið. Þetta er einnig spurning fyrir alþingismenn um hvernig þeir geta leyst vandamálið.

 Allt umræðuefni og tillögur sem unga fólk hélt frammi á viðburðinum verður lagt fram til evrópska þingið í von um að hægt verði að finna sem bestar lausnir og tillögur frá unga fólkinu í framtíðinni. 

Evrópubandalag heyrnarlausra fyrir ungt fólk sendi 18 döff á viðburðinn EYE ásamt öðrum 7500 ungmennum frá Evrópu sem lærðu mikið af viðburðinum og deildu sín á milli umræðuefni og deildlífsreynslusögum ásamt því að móta tillögur að betri lífsgæðum fyrir döff fólk í framtíðinni.  

„Sameinuð stöndum vér – sundruð föllum við“