Skrifstofa lokuð yfir sumarið

15. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir sumarið. Lokað verður frá og með 30. júní og opnar aftur að nýju 8. ágúst á hefðbundnum opnunartíma kl. 9:00.