• Skuggamynd stúlku

Skuggamynd stúlku

11. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar

video
Leiksýningin fjallar að miklu leyti um 15 ára stúlku og hvernig hún upplifir sig í samfélaginu. Verkið er eitthvað sem flestir unglingar þekkja úr eigin lífi og er því tilvalin fyrir unglinga og foreldra en engu að síður fyrir alla sem tengja þetta úr sínu lífi. Aðal viðfangsefni leiksýningar fjallar um einelti og hópþrýsting, eftir sýningu skapast oft umræður og vangaveltur sem er mikilvægt í baráttunni við einelti. 
Heitt verður á könnunni og gosdrykkir til sölu.