• Jenny

Sumarháskóli í Aarhus

8. mar. 2017 Fréttir og tilkynningar

Sumarháskóli í Aarhus
Deaf Studies: Málvísindi í táknmáli og túlkun.24. júlí - 4. ágúst 2017 BA.
Það verður tvær þemur:

  • Kynning á málvísindum táknmáls, notkun og aðferðafræði.
  • Kynning á táknmálstúlkun og þýðingum.

Námskeiðin verða kennd á alþjóðlegu táknmáli og túlkuð yfir á ensku.
Kennari: Prófessor Christian Rathmann.

Umsóknarfrestur: 15. mars 2017

Nánari upplýsingar um námskeiðið