Tilkynning til félagsmanna

17. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar

Tilkynning
Hafdís Gísladóttir lögfræðingur sem hefur verið í tímabundnu starfi á Félagi heyrnarlausra, mun hætta störfum hjá Félagi heyrnarlausra snemma í september nk. og hefja störf sem lögfræðingur á nýjum vettvangi.

Hafdís mun hafa samband við þá einstaklinga sem hún er með mál fyrir á næstu vikum til að ræða framhald þeirra mála.