• Unnur Pétursdóttir í Tidens Tegn

Unnur í dönskum sjónvarpsþætti

20. des. 2016 Fréttir og tilkynningar

Í lok nóvember fór Unnur Pétursdóttir matreiðslukona hjá Lava veitingastað í Bláa lónsins, sem sigraði í kokkakeppni heyrnarlausra sem var haldið í Kaupmannahöfn í fyrra, til Danmerkur vegna upptöku á danska sjónvarpsþættinum Tidens Tegn.

Í þættinum fer Unnur á kostum með matargerð og heillar alla upp úr skónum. Við hvetjum ykkur til að sjá þáttinn þar sem hann er með dönskum texta og dönsku tali.