• túlkaþjónustun

Upplýsingar um túlkaþjónustuna

10. jan. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video Stefnt er að því að halda upplýsingafund regluega, næsti fundur áætlaður í byrjun mars. Staðan í dag er sú að ekkert er sem tryggir túlkun í daglegu lífi, eingöngu er takmarkað fjármagn veitt til þess án laga og reglugerðar sem gerir þetta starf erfiðara en ætti að vera.