• Elsa G. Björnsdóttir

Verðlaunamyndin Sagan endalausa komin á Netið

23. maí 2016

Sagan endalausa Verðlaunamyndin Sagan endalausa eftir Elsu G. Björnsdóttur sem var verðlaunuð sem besta stuttmyndina í Clin d'Oeil hátíðinni á Frakklandi í fyrra er komin á Netið. Myndin fjallar um hvernig döff börn upplifðu óraltímabilið þegar táknmál var bannað og sagan segir frá þeim hluta sögu heyrnarlausra þegar táknmálið endaði eftir 100 ár. 

Einnig er hægt að sjá viðtal við Elsu í fréttum vikunnar sem hún fjallar um stuttmyndina og bak við myndinni með íslenskum texta. Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur