• Fræðsla

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu

  • 29.9.2019, 14:00, þjóðminjasafnið Íslands

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands er fyrir forvitna krakka og fjölskyldur þeirra. Spennandi munir eru skoðaðir, meðal annars beinagrindur, sverð, 1000 ára gamalt skyr og leikföng eins og þau sem börn léku sér með í gamla daga. 

Leiðsögnin er ókeypis. Verið öll sem talið táknmál hjartanlega velkomin.

https://www.facebook.com/events/1409343759215877/