30 ára afmælishátíð EUDY

  • 6.10.2017 - 7.10.2017, Stokkhólmur

Video

Félag heyrnarlausra fyrir ungt fólk í Stokkhólmi fékk þann heiður að skipuleggja hátíð fyrir Evrópumiðstöð heyrnarlausra fyrir ungt fólk (EDYC) sem var stofnað í London fyrir tveimur árum.

Á sama tíma fagna þau öll saman 30 ára starfi EUDY sem unnið hefur frá upphafi í því að styðja ungt döff fólk í að taka þátt í ýmsum viðburðum og gefa innblástur til að skapa sterkara samfélag heyrnarlausra síðan 1976. Dagskrá hátíðarinnar mun halda hefjast fimmtudaginn 5. október fram til sunnudagsins 8. október 2017. 

Í boði verður: 

Fimmtudagur 5. október 2017
Frá 16:00 – Döff klúbbur í Stokkhólmi verður með opið hús og gefur þátttakendum aðgangsmiða ásamt upplýsingum.
20:00 – 01:30 - Menningarkvöld hjá Döff klúbbnum

Föstudagur 6. október 2017
09:00 – 15:00 – Skoðunarferð um höfuðborgarasvæði Stokkhólms (gamli döffskólinn, Vasa skipasafn, gamall bær, ráðhús, Drottningsholm og Metro listasýning.)
09:00-15:00 – Opið hús í félagsheimili félagsins í Stokkhólmi og Tyst leikhús.
16:00 – 22:000 – European Talent Show

Laugardagur 7. október 2017
10:00-16:00 – Liljeholmenshallarna (sýning, málning, íþróttaleikir)
10:00-12:00 – Málstofur með SDUR
12:00-16:00 – Málstofur með EUDY
18:00-22:00 – 30 ára afmælishátíð EUDY með kvöldmat og partý
22:00-03:00 – Afmælishátíðin heldur áfram fram á nótt 

Sunnudagur 8. október 2017
11:00-13:00 – Táknmálskirkja
13:00 – Brottför

Fyrir Ísland kostar það 100 evrur til að taka þátt í öllum viðburðum en það er ekki innifalið í því flug, gisting og matur.

Til að greiða þáttöku og fá nánari upplýsingar um hátíðina má finna á sdur.se/edyc/