• Fyrirlestur

Full þátttaka á ÍTM

  • 29.11.2017, 14:30 - 15:30, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Sjötta málstofan verður þann 29. nóvember 2017 kl. 14:30-15:30 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík.

Viðfangsefni: Full þátttaka á ÍTM
Fyrirlesari: Fulltrúar frá Félagi heyrnarlausra 

Farið yfir viðfangsefni þriðju ráðstefnu Heimssamtaka heyrnarlausra http://wfdbudapest2017.com​, greint frá því helsta í hverjum málaflokki og efnt til umræðna.

Sé rittúlkunar óskað þarf að panta hana með því að senda póst á netfangið tulkur@shh.is fyrir 23. nóvember n.k. 

Málstofan er öllum opin.