• WFD 2017

Full þátttaka með táknmáli

  • 8.11.2017 - 10.11.2017, Budapest

WFD_poster_A2Alþjóðasamtök heyrnarlausra vill tryggja öllum döff í hverju landi fyrir sig þann rétt að nota táknmál sem móðurmál þeirra í öllum daglegum athöfnum, til varðveislu og þróun menningar döff. Þau halda ráðstefnu, Full þátttaka með táknmáli, þann 8-10 nóvember 2017 í Budapest, Ungverjalandi.

Colin Allen formaður Alþjóðasamtaka heyrnarlausra og Dr. Adam Kósa formaður SINOSZ sem er meðlimur Evrópuþingsins, leggja áherslu á að halda ráðstefnu sem nýtur verulegs stuðning frá ungversku ríkisstjórninni. 

Félag heyrnarlausra í Ungverjalandi mun fagna 110 ára afmæli sínu. 

Ungverjaland var fyrsta landið til að undirrita og fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ráðstefnan mun útfæra alls konar af þemu í tilefni þingmannanna, kafla og stjórnarfunda:

  • Tvíkyngikennsla
  • Táknmál í fjölskyldum
  • Döff starfsmenn á atvinnumarkaði
  • Samskipti án hindrana
  • Ný IT bylting
  • Þátttaka í ákvarðanatöku.

Lífleg borg, með sögulegan bakgrunn og bragðgóða menningu, er staðurinn til að deila reynslunni saman.

Hægt er að nálgast upplýsingar í heimasíðu eða á Facebook