• Fyrirlestur

Málstofa um málörvun ÍTM og íslensku

  • 31.3.2017, 13:00 - 14:00, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Önnur málstofan verður þann 31. febrúar 2017 kl. 13:00-14:00 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík.

Viðfangsefni: Málörvun í daglegu starfi í leikskólalífinu. Að læra í gegnum leik og samskipti er aðal málörvunarleið leikskólabarna.

Fyrirlesarar: María Klemensdóttir, deildastjóri
Regína Rögnvaldsdóttir, sérkennslustjóri
Sjöfn Sigsteinsdóttir, sérkennsla

Málörvun lítur sömu lögmálum og er í eðli sínu eins, hvort sem um er að ræða táknmál eða raddmál.

Hvað þarf að hafa í huga þegar við tölum um aðstæður og málumhverfi. Tilgangur fyrilestrarins er að sýna hinn fjölmörgu dæmi sem bjóðast í daglegu lífi og koma með hugmyndir til málörvunar. 

Sé rittúlkunar óskað þarf að panta hana með því að senda póst á netfangið tulkur@shh.is

Málstofan er öllum opin.