Málstofa um málörvun ÍTM og íslensku

  • 25.4.2017, 14:30 - 15:30, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Þriðja málstofan verður þann 25. apríl 2017 kl. 14:30-15:30.

Viðfangsefni: Talþjálfun og almenn málörvun barna með skerta heyrn
Fyrirlesari: Kristín Theódóra Þórarinsdóttir, talmeinafræðingur á HTÍ 

Farið yfir starf talmeinafræðings með heyrnarskertum börnum, hvernig talþjálfun er byggð upp ásamt því að kynna mismunandi verkefni og ráðleggingar um málörvun.

Sé rittúlkunar óskað þarf að panta hana með því að senda póst á netfangið tulkur@shh.is fyrir 21. apríl n.k. 

Málstofan er öllum opin.