• Kirkja / Messa

Messa í kirkju heyrnarlausra

  • 10.3.2019, 14:00, Grensáskirkja

Næsta messa hjá kirkju heyrnarlausra verður þann 10.mars kl. 14:00.

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskupsritari og prófastur

heimsækja söfnuðinn og mun biskupinn prédika.

Táknmálskórinn syngur undir stjórn Hjördísar Önnu Haraldsdóttur.

Það væri vel þegið ef gestir gætu komið

með kaffiveitingar á borðið í safnaðarheimilinu.

Kærleikskveðja,Sr.Kristín Pálsdóttir