• Ráðstefna

Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna

  • 21.3.2019 - 23.3.2019, Salurinn í Kópavogi

Það verður níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna (International Deaf Academics and Researchers Conference á ensku) á Reykjavík sem Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra vinna í samstarfi við. Ráðstefnan verður haldin hér í Reykjavík þann 21 - 23 mars 2019 og hægt er að nálgast heimasíðu til nánara upplýsinga eða á Facebook