Norrænt málþing unga fólksins

  • 24.3.2017 - 26.3.2017, Helsinki

Norrænt æskulýðsmálþing

Þema málþingsins er “Uppskrift að árangri.” Hefur þú áhyggjur af vinnu þinni í framtíðinni? Hefur þú aldrei hugsað þér að þú gætir skapað þín eigin viðskipti? Er samstarf milli döff nemenda á Norðurlöndunum? Langar þig að finna hvert leyndarmálið er bak góðs árangurs? Ef ein af spurningunum tengist þér, þá er málþingið fullkomið fyrir þig. 

Á föstudagskvöld verður haldið upp á gufubaðskvöld nálægt sjónum með fallegu útsýni. Á laugardaginn verður lögð áhersla á frumkvöðlastarfsemi. Ekki missa af mikilvægum umræðum um döff nemendur á fyrirlestrinum um “jákvæðan sjálfsvilja” á sunnudag. 

Það er takmörk á fjölda þátttakenda frá hverju landi til þátttöku á málþinginu svo þú þarft að hafa samband við félag þitt eins fljótt og mögulegt er. Hvert félag döff ungmenna, Puttalingar hér á Íslandi, taka ákvörðun hverjir fari fyrir hönd hvers lands á málþinginu. Síðasti umsóknardagurinn er 31. Janúar 2017. 

Þú getur fundið nánari upplýsingar á Facebook viðburði .

Aldurshópur: 18-30 ára

Verð: 60 evrur (7000 ISK samkvæmt gengismyntu 13. Desember)

Í verðinu fylgir gufubað, vetursund, aðgangur að málþinginu, gisting, matur og dagskrá fyrir laugardagskvöld.

Til að sækja um þarf senda á puttalingar@deaf.is fyrir 31. Janúar 2017.