• Fyrirlestur

Raising and Teaching Signing Multilinguals

  • 26.10.2017, 14:00 - 15:00, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Táknmálsviðmót

Fimmta málstofan verður þann 26. október 2017 kl. 14:00-15:00 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík. 

Viðfangsefni: Raising and Teaching Signing Multilinguals
Fyrirlesari: Helen Koulidobrova, PhD dósent í málvísindum og forstöðukona rannsóknarstofu í tvítyngi og máltileinkun í ensku við Central Connecticut State University, Bandaríkin.

Kynning á efni fyrirlestrarins frá Helen:
In this talk, I will raise the issues of Sign Language learning/use from the point of view multilingualism Drawing on the intersection of the Sign Language acquisition and multilingualism research, I illustrate that this framing is the best available tool for content transmission for a signing learner. Such an approach carries a number of implications for instruction of hearing and Deaf signing children, both in terms of appropriate assessments, classroom methodologies, and out-of-school interactions.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Túlkað verður á ÍTM.

Málstofan er öllum opin.