Sjötta málstofan

Fyrirlesari: Estella D. Björnson MSc sjónfræði

  • 26.9.2016, 15:00 - 16:00, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

 

Umsjón með málstofunni: Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Viðfangsefni: Kynning á Starfrænu greiningarteymi fyrir fólk með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

Verkefnastjóri starfræns greiningarteymis fyrir fólk með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu 

Starfræna greiningin byggir á  Alþjóðlega flokkunarkerfinu um færni, fötlun og heilsu ( ICF). „Starfræn greining sem er byggð á ICF, er leið til að lýsa daglegu lífi notandans út frá virkni hans og þátttöku á ýmsum sviðum daglegs lífs.“ Starfræna teymið kynnt og farið yfir ferlið.