Sjöunda málstofan

  • 6.10.2016, 14:30 - 15:30, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Sjöunda málstofan verður þann 6. október kl. 14:30-15:30 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík.

Viðfangsefni:  Starfsemi lýðháskóla í Noregi

Fyrirlesari: Berglind Stefánsdóttir, rektor Lýðháskólans í Ål í Noregi

Berglind mun fjalla um starfsemi skólans, stefnu hans og mikilvægi fyrir döff samfélag í Noregi.

Sé rittúlkunar óskað þarf að panta hana með því að senda póst á netfangið tulkur@shh.is fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 29. september. 

Málstofan er öllum opin.