• Ráðstefna

Skyndihjálparnámskeið

 • 25.2.2017, 10:00 - 14:00, Félag heyrnarlausra

Það verður haldið 4 tíma skyndihjálparnámskeið, fyrir verðandi áhugasama starfsmenn Deaf Iceland og félagsmenn í Félagi heyrnarlausra.

Kennt verður:

Fjögur skref skyndihjálpar

 • Tryggja öryggi á vettvangi
 • Meta ástand slasaðra eða sjúkra
 • Sækja hjálp
 • Veita skyndihjálp

Grunnendurlífgun og sjálfvirkt hjartastuð

 • Að athuga viðbrögð, opna öndunarveg og athuga öndun
 • Hjartahnoð og blástursaðferð(endurlífgun)
 • Sjálfvirkt hjartastuð (notkun AED tækja)
 • Aðskotahlutur í öndunarvegi 

 Skyndihjálp og áverkar

 • Innvortis- og útvortis blæðingar
 • Bruni og brunasár 

 Skyndihjálp og bráð veikindi

 • Brjóstverkur
 • Bráðaofnæmi
 • Heilablóðfall
 • Flog
 • Sykursýki
 • Öndunarerfiðleikar 

Sálrænn stuðningur

 • Streita í neyðartilfellum
 • Tilfinningaleg viðbrögð eftir að hafa veitt skyndihjálp
 • Sálrænn stuðningur
 • Áverkar á höfði, hálsi eða baki

Tími: Laugardagurinn 18. Febrúar kl. 10. 

Staður: Félag heyrnarlausra, Þverholti 14, 105 Reykjavík. 

Verð: 3.000 kr, greiðist á staðnum.

Hámarksfjöldi: 15 manns                

Tilkynnið þátttöku til: leoehf@gmail.com

Allar upplýsingar veita Magga, Magnús, Trausti og Steinunn.