• Spilakvöld

Spilakvöld

  • 23.11.2017, 19:30 - 22:00, Félag heyrnarlausra

Það verður frábært spilakvöld í Félagi heyrnarlausra á fimmtudagskvöld 23. nóvember frá 19:30 til 22:00. Þér er hvatt að koma með eigið spil þitt sem þú eigir heima hingað og við verðum með nokkur borð svo þú getur fengið möguleika að prófa nýtt spil þetta kvöld. Það getur mögulegt verið Five Crowns, Sequences og Catan. 

Pizzur og bjórar verður til sölu á staðnum, en ef þú hefur ekki áhuga að spila komdu samt með góða félagskap.