• Fræðsla

Táknmálsleiðsögn, Ó, hve hljótt

  • 13.2.2019, 12:15, GERÐARSAFN - LISTASAFN KÓPAVOGS

Táknmálsnotendur eru hvattir að nýta sér tækifærið og sjá sýninguna. Sýningin samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og videóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Leiðsögnin er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Sjá nánar hér https://gerdarsafn.kopavogur.is/fraedsla/menning-a-midvikudogum/vidburdur/168/menning-a-midvikudogum-i-thogul-leidsogn