Táknmálssafn með Öddu

  • 28.1.2018, 13:00 - 14:00, Kjarvalsstaðir

Sunnudaginn 28. janúar 2018, verður farið á Kjarvalsstaði þar sem Adda mun hafa leiðsögn um safnið á táknmáli fyrir Döff 55+ en öllum er velkomið að koma og hefst leiðsögnin kl. 13:00.

Þú getur fundið nánari upplýsingar um nýju sýninguna á Kjarvalsstöðum
http://listasafnreykjavikur.is/syningar/kjarval-lidandin-la-duree

Á sama tíms verður önnur sýning í öðrum sal
http://listasafnreykjavikur.is/syningar/myrkraverk

sem hópurinn getur skoðað eftir ferðina.