• Fundur / Aðalfundur

Umræðufundur um stöðu Puttalinga

  • 13.3.2018, 18:00 - 19:00, Félag heyrnarlausra

Stjórn Félags heyrnarlausra boðar til umræðufundar um stöðu og framtíð Puttalinga þriðjudaginn 13. mars kl. 18-19, fulltrúar stjórnar og starfsmaður félagsins munu stýra fundinum. Markmið fundarins er að fara yfir núverandi stöðu Puttalinga og framtíð þess og starfsemi yngri kynslóða, Litlu Puttalinga. Við viljum gjarnan leita lausnar í samvinnu við félagsmenn til að koma lífi í starfseminni á ný.