• Mót

WFDYS youth camp 14.-20.júli 2019.

  • 14.7.2019 - 20.7.2019
Alheimssamtök ungmenna skipuleggja sitt sjöunda mót fyrir döff ungmenni á aldrinum 18.-30.ára í París í Frakkland dagana 14.-20.júlí 2019.  Hvert land getur sent tvo þátttakendur, við hvetjum þig að sækja um ef þú hefur áhuga, það getur verið mikið ævintýri og góð reynsla að taka þátt á svona móti. Þema mótsins er ,,Unlock a New World with Sign Language Rights”, dagskrá mótsins má sjá á heimasíðu mótsins  http://www.wfdyscamp2019.org/ og þátttökugjald fyrir þáttakanda er 450 evrur fyrir gistingu og fæði og er ferðakostnaður ekki innifalið í gjaldinu. 
 
Lokafrestur til að skrá sig er 29.mars 2019.
 
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur hjá Félagi heyrnarlausra, deaf@deaf.is