• Kynningarmyndband um táknmálstúlkun

    Félag heyrnarlausra hefur útbúið kynningarmyndband um táknmálstúlkun og mikilvægi hennar og sent öllum þingmönnum landsins...

Jólakveðja

Félag heyrnarlausra óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.

Viðburðir

Hér má finna þá viðburði sem eru í gangi hverju sinni

>> Finna út meira

Happdrætti

Félag heyrnarlausra hefur staðið fyrir happdrætti í þeirri mynd sem það er nú frá árinu 1975. Um er að ræða vor- og hausthappdrætti ár hvert. Happdrættið hefur verið aðaltekjulind félagsins. Félagið þakkar öllum þeim sem stutt hafa starfsemina á undanförnum árum og óskar þeim velfarnaðar.

>> Finna út meira

Hafa samband

Skrifstofa Félags heyrnarlausra er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00. Á skrifstofunni starfa formaður félagsins, framkvæmdastjóri, atvinnuráðgjafi, fjáröflunarfulltrúi og verkefnastjóri.

>> Finna út meira

Nýjustu fréttir
Messa annan dag jóla

Jólamessa Kirkju heyrnarlausra verður þann 26.desember, annan jóladag, kl.14:00 í Grensáskirkju.

>> Lesa meira...

Döff jólakeila

Döff jólakeila 3.janúar 2015

>> Lesa meira...

Jólakaffi FH og lokun

Á morgun, föstudaginn 19.desember, er heitt súkkulaði og konfekt í boði frá klukkan 14:00. Minnum á að skrifstofan lokar kl. 16:00 á morgun og opnar aftur mánudaginn 5.janúar 2015. Starfsmenn Félagsins vilja óska ykkur öllum Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.

>> Lesa meira...

Hausthappdrætti 2014

Í dag var dregið úr hausthappdrætti 2014 og hér eru vinningstölurnar.

>> Lesa meira...