• Efni í Döffblaðið 2015

  Ef þig langar að senda efni til okkar fyrir tímaritið, þá er það þér að kostnaðarlausu. Skilafresturinn er til 31. desember 2014...

 • Jólamatur Fh verður föstudaginn 5.desember

  Þá er komið að hinum árlega jólamat okkar í Félagi heyrnarlausra. Föstudaginn 5. desember kl. 18.00 mun Múlakaffi færa okkur ilmandi hangikjöt og meðlæti...

 • Jólagleði fjölskyldunnar

  Jólagleði fjölskyldunnar verður 29.nóvember 2014 í sal Fh...

 • SMS sendingar

  Kæru félagsmenn, eitthvað er um að fólk sé ekki að fá sms tilkynningar frá okkur. Ef þið hafið skipt um gsm-símanúmer eða hafið ekki tilkynnt okkur um slíkt, þá má endilega senda okkur tölvupóst með nafni og gsm númeri. Kveðja Fh..

Velkomin

Á heimasíðu Félags heyrnarlausra er að finna ýmsar upplýsingar s.s um starfsemi félagsins, útgefið efni og fróðleik. Félag heyrnarlausra er öflugt hagsmunafélag með þekkingu á málefnum er varða íslenskt táknmál og menningarsamfélag heyrnarlausra. Við veitum hvers konar ráðgjöf og álit er snúa að málefnum heyrnarlausra og hefur ávallt að leiðarljósi hagsmuni félagsmanna í heild sem tryggir þeim jafnræði hvarvetna í samfélaginu. 

Viðburðir

Hér má finna þá viðburði sem eru í gangi hverju sinni

>> Finna út meira

Happdrætti

Félag heyrnarlausra hefur staðið fyrir happdrætti í þeirri mynd sem það er nú frá árinu 1975. Um er að ræða vor- og hausthappdrætti ár hvert. Happdrættið hefur verið aðaltekjulind félagsins. Félagið þakkar öllum þeim sem stutt hafa starfsemina á undanförnum árum og óskar þeim velfarnaðar.

>> Finna út meira

Hafa samband

Skrifstofa Félags heyrnarlausra er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00. Á skrifstofunni starfa formaður félagsins, framkvæmdastjóri, atvinnuráðgjafi, fjáröflunarfulltrúi og verkefnastjóri.

>> Finna út meira

Nýjustu fréttir
Jólaball ÖBÍ

Enn er opið fyrir skráningu á jólaball ÖBÍ, aldrei að vita nema að Döff jólasveinn frétti af ballinu og komi að hitta krakkana :)

>> Lesa meira...

Hvetjum okkar fólk að taka þátt í undirskrftarsöfnun ÖBÍ

Í undirskriftarsöfnun ÖBÍ er skorað á stjórnvöld að lögleiða nú þegar samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

>> Lesa meira...

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Við höfum sett inn myndband frá ÖBÍ þar sem búið er að þýða samning sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það má finna undir flipanum ,,Fræðsla" og þar er hægt að fara beint inn á vef ÖBÍ þar sem hægt er að horfa á myndbandið.

>> Lesa meira...

Dagur íslenska táknmálsins 11.febrúar 2015

Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn hátíðlegur þann 11.febrúar næstkomandi.

>> Lesa meira...