• Kynningarmyndband um táknmálstúlkun

    Félag heyrnarlausra hefur útbúið kynningarmyndband um táknmálstúlkun og mikilvægi hennar og sent öllum þingmönnum landsins...

Jólakveðja

Félag heyrnarlausra óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.

Viðburðir

Hér má finna þá viðburði sem eru í gangi hverju sinni

>> Finna út meira

Happdrætti

Félag heyrnarlausra hefur staðið fyrir happdrætti í þeirri mynd sem það er nú frá árinu 1975. Um er að ræða vor- og hausthappdrætti ár hvert. Happdrættið hefur verið aðaltekjulind félagsins. Félagið þakkar öllum þeim sem stutt hafa starfsemina á undanförnum árum og óskar þeim velfarnaðar.

>> Finna út meira

Hafa samband

Skrifstofa Félags heyrnarlausra er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00. Á skrifstofunni starfa formaður félagsins, framkvæmdastjóri, atvinnuráðgjafi, fjáröflunarfulltrúi og verkefnastjóri.

>> Finna út meira

Nýjustu fréttir
Vegna aftansöngs á aðfangadagskvöld

Vegna aftansöngs á aðfangadagskvöld sem túlkaður verður í sjónvarpinu viljum við benda á að túlkunin verður sýnd á aukarás RÚV í sjónvarpinu.

>> Lesa meira...

Túlkaður aftansöngur jóla í sjónvarpinu á aðfangadag

Nú verður í fyrsta skipti táknmálstúlkuð messan sem sýnd er í sjónvarpinu á aðfangadagskvöld kl.22:00.

>> Lesa meira...

Dagatal desember 2014

Dagatal desembermánaðar 2014

>> Lesa meira...

Samstarfssamningur ja.is, símaskráin og Fh

Fyrirtækið Já.is og símaskráin og Félag heyrnarlausra hafa gert með sér samstarfssamning þess efnis að megin þema símaskrárinnar árið 2015 verði tileinkað döff og táknmáli.

>> Lesa meira...