• Vorhappdrætti Félags heyrnarlausra 10.júní

    Útdráttur úr vorhappdrætti 2014..

Velkomin

Á heimasíðu Félags heyrnarlausra er að finna ýmsar upplýsingar s.s um starfsemi félagsins, útgefið efni og fróðleik. Félag heyrnarlausra er öflugt hagsmunafélag með þekkingu á málefnum er varða íslenskt táknmál og menningarsamfélag heyrnarlausra. Við veitum hvers konar ráðgjöf og álit er snúa að málefnum heyrnarlausra og hefur ávallt að leiðarljósi hagsmuni félagsmanna í heild sem tryggir þeim jafnræði hvarvetna í samfélaginu. 

Viðburðir

Hér má finna þá viðburði sem eru í gangi hverju sinni

>> Finna út meira

Happdrætti

Félag heyrnarlausra hefur staðið fyrir happdrætti í þeirri mynd sem það er nú frá árinu 1975. Um er að ræða vor- og hausthappdrætti ár hvert. Happdrættið hefur verið aðaltekjulind félagsins. Félagið þakkar öllum þeim sem stutt hafa starfsemina á undanförnum árum og óskar þeim velfarnaðar.

>> Finna út meira

Hafa samband

Skrifstofa Félags heyrnarlausra er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00. Á skrifstofunni starfa formaður félagsins, framkvæmdastjóri, atvinnuráðgjafi, fjáröflunarfulltrúi og verkefnastjóri.

>> Finna út meira

Nýjustu fréttir
Fyrirlestur í SHH: Staða táknmála á Norðurlöndunum og samstarf málnefnda norrænna táknmála

>> Lesa meira...

Atvinna í boði í samstarfi við Gerðuberg

Starf í Gerðubergi

>> Lesa meira...

Halloween hrekkjavökupartý fyrir börn 1. nóvember

>> Lesa meira...

Fyrirlestraröð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra haustönn 2014

Valdefling heyrnarlausra

>> Lesa meira...