• Dagskrá árshátíðar 2015

    Dagskrá árshátíðar Döff 14.febrúar..

Velkomin

Velkomin á heimasíðu félags heyrnarlausra.

Viðburðir

Hér má finna þá viðburði sem eru í gangi hverju sinni

>> Finna út meira

Happdrætti

Félag heyrnarlausra hefur staðið fyrir happdrætti í þeirri mynd sem það er nú frá árinu 1975. Um er að ræða vor- og hausthappdrætti ár hvert. Happdrættið hefur verið aðaltekjulind félagsins. Félagið þakkar öllum þeim sem stutt hafa starfsemina á undanförnum árum og óskar þeim velfarnaðar.

>> Finna út meira

Hafa samband

Skrifstofa Félags heyrnarlausra er opin alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00. Á skrifstofunni starfa formaður félagsins, framkvæmdastjóri, atvinnuráðgjafi, fjáröflunarfulltrúi og verkefnastjóri.

>> Finna út meira

Nýjustu fréttir
Döffblaðið 2015

Spennan magnast.... Döffblaðið kemur út í febrúar :)

>> Lesa meira...

Táknmál í símaskránni 2015

Þjón­ustu­fyr­ir­tækið Já hef­ur skrifað und­ir sam­starfs­samn­ing við Fé­lag heyrn­ar­lausra um miðlun fræðslu­efn­is í Síma­skránni 2015, á 55 ára af­mælis­ári fé­lags­ins.

>> Lesa meira...

Föstudagspistill framkvæmdastjóra.

Þegar nóg er að gera í vinnunni þá er gaman. Þannig er það búið að vera síðustu vikur og mánuði og starfsfólk okkar hér í FH eru allir með sín verkefni á hreinu og góðan verkefnalista til að vinna með og skýr markmið hvert skuli haldið í starfsemi og þjónustu félagsins fram að sumarfríi, en þá tekur við undirbúningur fyrir haustverkefnin.

>> Lesa meira...

Frá þögn til þjóðþrifa

Tímalína frá stofnun FH í tilefni 55 ára afmælis félagsins 11.febrúar 2015

>> Lesa meira...